Kollagendrykkur með koffíni
5,9 g af kollageni
105 Mg náttúrulegt koffín
Sykurlaust
Vöruúrval

Ástaraldin & límónu

Bláberja & rabarbara

Engifer & ferskju

Hindberja & apríkósu

Hindberja & apríkósu

Jarðarberja & sítrónu

Límónu & ylliblóma

Skógarberja

Skógarberja
Um collab
Kollagen
COLLAB inniheldur kollagen sem er unnið úr sjávarfangi og inniheldur 18 mismunandi amínósýrur, þar af 8 sem líkaminn framleiðir ekki sjálfur.
koffín
Í COLLAB er aðeins notað 100% náttúrlegt koffín úr grænum kaffibaunum.
sykurlaust
COLLAB inniheldur engan sykur og er því algjörlega kolvetnalaus drykkur.

SJÁLFBÆRNI TIL FRAMTÍÐAR
Kollagenið er framleitt úr fiskroði sem var fargað á árum áður. COLLAB færir þér því hágæða kollagen úr roði af villtum fiski úr Norður-Atlantshafi sem fellur til við fiskvinnslu.


SAMSTARF Í NÝSKÖPUN
Ölgerðin og FEEL Iceland tóku höndum saman við að nýta kollagen til að búa til einstakan koffínbættan drykk. COLLAB varð því til með því að tvinna saman vísindalega nýsköpun og varðveislu hreinnar náttúru.